Þegar þú átt í tölvupóstsamskiptum við viðskiptamannaþjónustu okkar í tölvupósti; síma, á Netinu eða augliti til auglitis, söfnum við persónuupplýsingum; eins og nafni, póstfangi, símanúmeri, tölvupóstfangi og kjörstillingu á samskiptum og upplýsingum viðskipti þín við „félagið“, eins og raðnúmer vöru og dagsetningu viðskipta.
Til að bæta þjónustu okkar og að teknu tilliti til laga, getum við jafnframt skráð og farið yfir samtöl við viðskiptavini og greint endurgjöf sem okkur er veitt af frjálsum vilja í könnunum. Fulltrúar sem þjónusta viðskiptamenn okkar geta eftir atvikum og með leyfi þínu skráð sig á þinn reikning hjá „félaginu“ í því skyni að bæta verkferla, leita lausna og leysa úr vanda sem upp getur komið.
Söfnun upplýsinga er ætlað að styðja viðskiptavini, auka skilvirkni vörukaupa og fylgjast með gæðum viðskiptamannastuðnings og virkni þjónustunnar sem við veitum. Lögmætar forsendur fyrir því að vinna úr þessum upplýsingum eru tryggðar, þar eð hagsmunir „félagsins“ felast í því að veita vandaðan stuðning með vörum og þjónustu. Samþykki þitt, sem þú getur dregið til baka, gefur lögmætar forsendur sem leyfa skráningu okkur á reikning þinn hjá „félaginu“ og eiga að tryggja skilvirkni vinnu okkar í þína þágu.
Við getum veitt öðrum persónuupplýsingar um þig: a) ef við höfum samþykki þitt, b) til að þjóna lagaskyldu, dómsúrskurði eða öðrum lagalegum skuldbindingum, c) til að framfylgja skilmálum, skilyrðum og stefnu okkar, d) til að fylgja tiltækum lagaúrræðum eða verja lagalegar kröfur.
Við getum einnig flutt persónuupplýsingar þínar til hlutdeildarfélags, dótturfélags eða þriðja aðila þegar gerðar eru skipulagsbreytingar. Þetta á við um: samruna, sölu „félagsins“, stofnun „félagsins“ um sameiginlegt verkefni, sértækt verkefni eða annars konar tilfærslur á eigum eða birgðum „félagsins“, að hluta eða í heild, án takmarkana. Slík starfseining fær þá einungis heimild til að vinna úr þeim persónuupplýsingum þínum sem tilgreindar eru í stefnu okkar varðandi friðhelgi einkalífsins. Þessar breytingar þarf ekki að tilkynna þér sérstaklega, svo lengi sem farið er að lögum.
Með hjálp þriðju aðila, söfnum við ákveðnum upplýsingum þegar þú heimsækir vefsetur okkar. Með þessu viljum við greina hvernig þú og aðrir gestir ferðast um vefsetur „félagsins“. Við skoðum tölfræði um notkun setursins og svarhlutfall. Innan þessara upplýsinga teljast IP-vistfang (e. IP address), landfræðileg staðsetning búnaðar þíns, tegund vefvafra og tungumál sem þú notar þar, dagsetning og stund heimsóknar, hvaða síður þú skoðar innan þess og á hvaða síðuþætti (t.d. tengla) þú slærð. Við gætum notað vafrakökur, myndeindartög (e. pixel tags), gengsæjar GIF-myndir eða svipuð tól á vefsetri eða í tölvupóstum okkar til að safna saman og greina slíkar upplýsingar. Við notum þessar upplýsingar til að auðvelda aðgengi og til að mæla skilvirkni auglýsinga. Einnig til að greina og lagfæra vanda í von um að bæta upplifun vefseturgesta. Samstarfsaðilar okkar geta notað myndeindartög eða aðra svipaða tækni til að safna upplýsingum um heimsóknir þínar á vefsetrið og þær upplýsingar má síðan nota til að senda þér markvissar auglýsingar. Nánari upplýsingar um þessa starfsvenju og til að skrá sig úr slíkri samantekt eða notkun á upplýsingum af hálfu þriðju aðila, vinsamlegast sjáðu upplýsingar á www.networkadvertising.org.
Viljir þú ekki að upplýsingum sé safnað með þessum tæknitólum, þarf aðeins einfalt ferli til að afþakka þá þjónustu. Sem íbúi í Evrópusambandslandi eða í annarri lögsögu þar sem farið er fram á leyfi þitt til að nota vafrakökur (e. cookies) á vefsetri okkar, færðu tækifæri til að stjórna kjörstillingu þinni á vefsetrinu. Eins getur þú valið þann kost að aftengja þessar vafrakökur.
Á Íslandi gerist þetta þegar viðeigandi reglugerð Evrópusambandsins hefur verið færð inn í EES-samninginn og innleidd af Alþingi.
Við söfnum einnig gögnum frá notendum vefseturs „félagsins“ fyrir farsíma. Tegundir greinanlegra upplýsingar eru: dagsetning, tímann þegar smáforritið fær aðgang að netþjónum okkar, valið tungumál, hvaða upplýsingar og skrár hafa verið sóttar í forritið, notendahegðun (t.d. hvaða efnisþættir eru notaðir og tíðni notkunar), stöðuupplýsingar tækis og búnaðar, tegund tækis, vélbúnaðar- og stýrikerfisupplýsingar og upplýsingar sem varða virkni smáforritsins. „Félagið“ notar þessi gögn einnig til að auka nákvæmni, gæði og virkni forrita fyrir farsíma og til að þróa og markaðssetja vörur og efnisþætti sem þjóna þér og öðrum notendum.
Hagsmunir okkar, á lagalegum grunni, felast í að skilja hvernig viðskiptavinir okkar eiga gagnkvæm samskipti við vefsetur okkar. Við förum að lögum þegar við vinnum úr greinanlegum upplýsingum, í þeim tilgangi að bæta upplifun notenda og virkni efnis, snjallforrita og vefseturs okkar.
Hér eru dæmi um þriðju þjónustuaðila sem við notumst við nú þegar og veita greiningu og svipaða þjónustu:
Google: Við notum Google Analytics til að fylgjast með tölfræði vefsíðunnar og öðrum lýðfræðilegum upplýsingum og upplýsingum um áhugamál og hegðun á vefsetrum. Við notum einnig Google Search Console-stjórnborðið til að hjálpa okkur að skilja hvernig gestir finna vefsetur okkar og skoðum hvernig bæta má leitarvélabestun (SEO) okkar.
Fáðu nánari upplýsingar um greiningarupplýsingar, hvernig stýra skal notkun upplýsinga þinna og hvernig á að komast hjá því að Google Analytics noti gögn þín.
Þriðji aðili, t.d. þjónustuaðilar samfélagsmiðla, sem bjóða gagnvirkar íbætur (e. plug-ins) eða leiðir (t.d. til að heimila þér að tengjast Facebook eða Twitter í því skyni að finna vini í tengslahópinn eða til að „læka“ síðu), um vefsetur eða smáforrit fyrir farsíma geta notað vafrakökur eða aðrar aðferðir (t.d. vefvita (e. web beacons)) til að safna upplýsingum um notkun þína á vefsetrum eða smáforritum.
Þriðji aðili styðst við stefnu sína varðandi friðhelgi einkalífsins. En fer að þeim reglum sem gilda. Við leggjum til að þú skoðir þá stefnu ítarlega. Slíkir aðilar geta notað þessar vafrakökur eða aðrar ferilskoðunaraðferðir í eigin þágu með því að tengja upplýsingar um notkun þína á vefsetri okkar við þær persónuupplýsingar sem þeir kunna að ráða yfir og varða þig. Við getum einnig komist yfir greiningarupplýsingar frá samfélagsmiðlum sem hjálpa okkur að mæla skilvirkni efnisinntaks okkar og skoðað mátt auglýsinga á samfélagsmiðlum.
Við gerum þá kröfu að einstaklingar undir lögræðisaldri veiti ekki „félaginu“ persónuupplýsingar. Ef við komumst að raun um að við höfum safnað saman persónuupplýsingum frá barni undir 18 ára aldri, munum við grípa til viðeigandi ráðstafana og eyða þeim upplýsingum eins fljótt og auðið er.
Ef þörf krefur, getum við uppfært stefnu okkar varðandi friðhelgi einkalífsins, einkum þegar við bætum við nýjum vörum og smáforritum, eða þegar við bætum núverandi framboð okkar og um leið og tækni- og lagabreytingar verða.
Þú getur séð hvenær þessi stefna var síðast endurskoðuð með því að líta til „Síðast uppfærð“ eða „Last updated“ skýringartextann efst á þessari síðu. Breytingar taka gildi þegar við setjum inn endurskoðaða stefnu okkar.
Við munum tilkynna þér ef þessar breytingar eru efnislegar og ef þess er krafist, í gildandi lögum, að óskað sé eftir samþykki þínu. Þessi tilkynning verður send með tölvupósti eða með því að setja inn tilkynningu á þau vefsetur og þau smáforrit „félagsins“ sem tengjast stefnu okkar varðandi friðhelgi einkalífsins.
Við munum geyma persónuupplýsingar þínar eins lengi og aðgangur þinn hjá vefsíðu „félagsins“ er talinn virkur. Einnig má leita undir „Réttur þinn“ eða „Your rights“ til að finna lýsingu á réttindum þínum.
Persónuupplýsingum sem „félagið“ safnar um þig er stjórnað af „félaginu“, sem hefur aðsetur að okkar „Heimilisfangi“. Persónuverndarfulltrúi „félagsins“ hefur sama aðsetur, einnig má hafa samband við hann um „tölvupóstfang“.
Sért þú með búsetu í Evrópusambandinu (eða á EES-svæðinu þegar viðkomandi reglugerð ESB hefur einnig tekið gildi þar) hefur þú réttindi samkvæmt almennu persónuverndarreglugerðinni (GDPR) til að fá aðgang að og leiðrétta eða eyða persónuupplýsingum þínum, takmarka færanleika eða vinnslu gagna og komið í veg fyrir vinnslu persónuupplýsinga.
Sért þú með búsetu utan Evrópusambandsins (eða eftir atvikum í EES, sbr. að ofan) gæti þó verið að þú hefðir þessi sömu réttindi samkvæmt innlendum lögum.
Til að krefjast aðgangs að, leiðrétta, takmarka færanleika eða eyða persónuupplýsingum þínum eða hætta með reikning þinn hjá „félaginu“ geturðu haft samband við okkur á „tölvupóstfang“ okkar.
Sért þú með búsetu í Evrópusambandinu (eða eftir atvikum í EES, sbr. að ofan) og óskar eftir að nýta rétt þinn til að takmarka vinnslu á eða réttindi þín til að mótmæla vinnslu á persónuupplýsingum þínum geturðu haft samband við persónuverndarfulltrú okkar á lögheimili okkar eða með tölvupósti í „tölvupóstfang“ okkar.
Sért þú með búsetu utan Evrópusambandsins (eða eftir atvikum í EES, sbr. að ofan) en telur þig hafa réttindi til að takmarka vinnslu á eða réttindi til að mótmæla vinnslu persónuupplýsinga þinna samkvæmt lögum í heimalandi þínu, skaltu vinsamlegast hafa samband við persónuverndarfulltrúa okkar á „tölvupóstfang“ okkar.
Personal information processed when you interact with the “company”
When you interact with our customer service by email; telephone, online or in person, we collect personal information; such as your name, mailing address, telephone number, email address and communication preferences and information about your transactions with the “Company”, such as the product serial number and date of transaction.
To improve our services and to comply with the law, we may also record and review customer conversations and analyze feedback provided to us voluntarily in surveys. Representatives who serve our customers may, where appropriate and with your permission, log into your account with “the Company” in order to improve processes, seek solutions, and resolve any issues that may arise.
The purpose of collecting information is to support customers, increase the efficiency of product purchases, and monitor the quality of customer support and the effectiveness of the services we provide. The legitimate grounds for processing this information are guaranteed, as the interests of the “Company” are to provide high-quality support with products and services. Your consent, which you can withdraw, provides the legitimate grounds that allow us to register your account with the “Company” and are intended to ensure the effectiveness of our work on your behalf.
We may disclose personal information about you to others: a) if we have your consent, b) to comply with a legal obligation, court order or other legal obligation, c) to enforce our terms, conditions and policies, d) to pursue available legal remedies or defend legal claims.
We may also transfer your personal information to an affiliate, subsidiary or third party in the event of a corporate change. This includes, without limitation, a merger, sale of the “Company”, the formation of a “Joint Venture”, a special purpose vehicle or any other transfer of the assets or resources of the “Company”, in whole or in part. Such an entity will then only be authorized to process your personal information as described in our Privacy Policy. These changes do not require separate notice to you, as long as they comply with applicable law.
With the help of third parties, we collect certain information when you visit our website. This is to help us understand how you and other visitors navigate through the “company” website. We look at statistics about site usage and response rates. This information includes your IP address, the geographic location of your device, the type of web browser and language you use, the date and time of your visit, which pages you view within it, and which page elements (e.g. links) you click on. We may use cookies, pixel tags, clear GIFs, or similar tools on our website or in our emails to collect and analyze such information. We use this information to facilitate accessibility and to measure the effectiveness of advertising. We also use it to diagnose and fix problems in the hope of improving the experience of website visitors. Our partners may use web beacons or other similar technologies to collect information about your visits to the Site, which may then be used to serve you targeted advertising. For more information about this practice and to opt out of such collection or use of information by third parties, please see information at www.networkadvertising.org.
If you do not want your information to be collected through these technologies, there is a simple process to opt out of these services. As a resident of the European Union or other jurisdiction where your consent is requested to use cookies on our website, you will be given the opportunity to manage your preferences on the website. You may also choose to opt out of these cookies.
In Iceland, this happens when the relevant European Union regulation has been incorporated into the EEA Agreement and implemented by the Althingi.
We also collect data from users of the Company’s mobile website. Types of identifiable information include: date, time the app accesses our servers, language preference, what information and files have been downloaded to the app, user behavior (e.g., what features are used and frequency of use), device and device status information, device type, hardware and operating system information, and information related to the app’s functionality. The Company also uses this data to improve the accuracy, quality, and functionality of the mobile app and to develop and market products and features that serve you and other users.
Our legal interest is to understand how our customers interact with our website. We comply with the law when we process identifiable information, for the purpose of improving the user experience and functionality of our content, apps and website.
Here are examples of third-party service providers we already use that provide analytics and similar services:
Google: We use Google Analytics to track website statistics and other demographic, interest, and behavior information on websites. We also use Google Search Console to help us understand how visitors find our website and see how we can improve our search engine optimization (SEO).
Learn more about analytics information, how to control the use of your information, and how to opt out of Google Analytics using your data.
Third parties, such as social media service providers, that offer interactive plug-ins or features (e.g., to allow you to connect to Facebook or Twitter to find friends in your network or to "like" a page) on their websites or mobile applications may use cookies or other techniques (e.g., web beacons) to collect information about your use of the websites or applications.
The third party relies on its own privacy policy. But it is subject to the applicable rules. We suggest that you review that policy in detail. Such parties may use these cookies or other tracking methods for their own benefit by linking information about your use of our website with personal information they may have about you. We may also obtain analytics information from social media that helps us measure the effectiveness of our content and examine the power of social media advertising.
We require that individuals under the age of majority do not provide personal information to the “Company.” If we learn that we have collected personal information from a child under the age of 18, we will take appropriate measures and delete that information as soon as possible.
If necessary, we may update our privacy policy, particularly when we add new products and applications, or when we improve our current offerings, and as technological and legal changes occur.
You can see when this policy was last revised by looking at the "Last updated" explanatory text at the top of this page. Changes will take effect when we post our revised policy.
We will notify you if these changes are material and if required by applicable law to seek your consent. This notice will be sent by email or by posting a notice on the Company's websites and applications that link to our Privacy Policy.
We will retain your personal information for as long as your account on the "company" website is considered active. You can also search under "Your rights" to find a description of your rights.
The personal information that the “Company” collects about you is controlled by the “Company”, which is located at our “Address”. The “Company”’s Data Protection Officeris located at the same address and can also be contacted via “Email Address”.
If you are a resident of the European Union (or the EEA when the relevant EU regulation has also entered into force there), you have rights under the General Data Protection Regulation (GDPR) to access and rectify or erase your personal data, restrict data portability or processing, and prevent the processing of personal data.
If you reside outside the European Union (or, as the case may be, in the EEA, cf. above), you may however have these same rights under national law.
To request access to, rectify, restrict portability or delete your personal information or terminate your account with the “Company”, you can contact us at our “email address”.
If you are a resident of the European Union (or, as the case may be, the EEA, cf. above) and wish to exercise your right to restrict processing or your right to object to the processing of your personal data, you can contact our Data Protection Officer at our registered office or by email at our "email address".
If you are resident outside the European Union (or, as the case may be, the EEA, cf. above) but believe that you have the right to restrict the processing of or the right to object to the processing of your personal data under the laws of your home country, please contact our Data Protection Officer at our "email address".